
Um okkur
Jeppasmiðjan var stofnuð 1990. Stofnendur voru bræðurnir Ólafur Leósson og Tyrfingur Leósson. Jeppasmiðjan var sérhæfð í Sjálfskiptiviðgerðum, varahlutasölu og jeppaviðgerðum allt þar til um áramótin 2016-2017 þegar Ólafur veiktist og lést af veikindum sínum í júlí 2018.
Um áramótin 2016-2017 var fyrirtækinu skipt upp og er áhersla Jeppasmiðjunnar varahlutainnflutningur og sala.
Ljónsstaðir ehf hafa tekið yfir viðgerðarþjónustuna.
Jeppasmiðjan ehf Varahlutaverslun
Stofnendur

Ólafur
† 04.07.2018

Tyrfingur
Varahlutir
Skrifstofa

Unnur
Bókhald og innheimta

Lea Björg
Bókhald og pökkun

Oddný Lára
Varahlutapökkun
Sölumenn

Arnar Viggó
Varahlutasala

Sævar
Varahlutasala
Mötuneyti

Unnur Halla
Mötuneyti
Ljónsstaðir ehf Verkstæði s: 4822858 netfang ljon@ljon.is
Verkstæði

Jakob
Verkstjóri

Leó Viðar
Viðgerðir

Björn Már
Viðgerðir

Hermann
Viðgerðir

Ragnar
Rennismíði

Skúli
Sjálfskiptingar

Unnar
Viðgerðir